top of page
Hver ert þú?
– Who Are You? –
(Guðfinna Jónsdóttir's original text)
Í fyrsta sinn und friðarboga eg sá þig,
um fjöll og himin lagði geislinn brú.
Ég starði björtum, feimnum augum á þig,
og ást mín spurði: Hver, ó hver ert þú?
Nú langt er orðið síðan fyrst ég sá þig,
um sundin leggur hvítur máninn brú.
Ég stari dauðafölum augum á þig,
og aftur spyr mitt hjarta: Hver ert þú?
(translation by Helga Ragnarsdóttir)
The first time I saw you under a peace bow,
The sun laid a bridge over mountains and sky.
I stared with bright, bashful eyes at you,
And my love asked: Who, oh who are you?
Now long has passed since first I saw you,
The white moon lays a bridge through the bays.
I stare at you with deathly pale eyes,
And again my heart asks: Who are you?
bottom of page